Laserskornar gjafavörur

Laserskornar gjafavörur

Allar vörurnar okkar hafa þann eiginlega að geta verið laserskornar. Laserskornar vörur eru persónulegar og frábærar gjafir fyrir hvaða tilefni sem er.

Þú getur valið um að laserskera þína eigin hugmynd eða notað stílsnið frá okkur.

Skoða vöruúrvalið

Vinsælustu vörurnar

  • RAW skurðarbretti 43×19 cm

    14.200 kr.
  • Saltbox

    7.900 kr.
  • RAW skurðarbetti 50×14 cm

    14.200 kr.
  • Brabantia skurðarbretti fyrir kjöt 40×25 cm

    15.500 kr.

Skurðarbretti

  • Brabantia skurðarbretti 32×23 cm

    12.200 kr.
  • Brabantia skurðarbretti fyrir kjöt 40×25 cm

    15.500 kr.
  • RAW skurðarbretti 43×19 cm

    14.200 kr.
  • RAW skurðarbetti 50×14 cm

    14.200 kr.

Svona virkar þetta

1. Veldu vöru

Þú byrjar á að velja vöru í versluninni.

2. Veldu grafík

Á vörusíðunum getur skoðað tilbúna grafík en einnig er hægt að senda inn sérsniðna grafík.

3. Fáðu próförk

Þegar gengið hefur verið frá pöntuninni færðu próförk til samþykktar áður en varan fer í laserframleiðslu.

Eftir hverju ertu að bíða?

Persónuleg þjónusta

Haft er samband við alla viðskiptavini innan sólarhrings frá staðfestri pöntun og uppsetningarferlið sett af stað.

Fagleg uppsetning

Hjá okkur starfa faglærðir einstaklingar sem sjá til þess að grafíkinni þinni verður stillt fallega og faglega upp.

Ógleymanlegar gjafir

Laserskornar gjafir eru persónulegar og slá alltaf í gegn. Þær henta t.d. sem jóla-, brúðkaups- eða afmælisgjöf.