Svona virkar þetta
1. Veldu vöru
Hér fyrir neðan velur þú þá vöru sem þú vilt laserskera.
2. Veldu hönnun
Inni í vörunni getur þú valið hvaða grafík þú vilt láta skera á hana.
3. Fáðu próförk
Þegar gengið hefur verið frá pöntuninni færðu próförk til samþykktar.