Hengi fyrir verðlaunapeninga
6.800 kr. – 9.800 kr. m/VSK
Hengi fyrir verðlaunapeninga er frábær lausn fyrir alla krakka sem eru dugleg að safna verðlaunapeningum.
Hengin eru gerð úr 4 mm þykkum krossvið úr birki.
Breidd: 330 m
1 slá: 108 mm
2 slár: 135 mm
3 slár: 162 mm
4 slár: 190 mm
Hægt er að fá hengi hrá í viðarútliti eða máluð á framhlið.
Á hverri slá komast 15-20 verðlaunapeningar, en það fer eftir því hvernig maður raðar þeim.
Skrúfur, tapppar og millibilspinni fylgja með.








































