1. Veldu vöru

Hér fyrir neðan velur þú þá vöru sem þú vilt laserskera.

2. Veldu grafík

Við bjóðum uppá úrval af fallegum grafíkum sem þú getur valið úr.

3. Fáðu próförk

Þegar gengið hefur verið frá pöntuninni færðu próförk til samþykktar.

Upptakari hringlaga með segli

4.400 kr.

Á lager

Upptakarar eru frábærar gjafir fyrir hvern sem er. Hægt er að skera á þá hvað sem þér dettur í hug, en fyrir þá sem eru hugmyndasnauðir bjóðum við einnig uppá úrval af forhannaðari grafík.

Upptakarinn er 65 mm í þvermáli og 12 mm á þykkt.

Á lager

Lýstu því hvernig þú vilt hafa grafíkina.

(hámarks skráarstærð 256 MB)